Safnbúðir Reykjavíkur eru í öllum söfnum Reykjavíkurborgar. Hver safnbúð endurspeglar safnið sem hún er staðsett í og þar er aÐ finna úrval af íslenskri hönnun og handverki, nýstárlega erlenda hönnunarvöru, bækur, leikföng og minjagripi ásamt safn – og sýningartengdri vöru. allt kjörið til gjafar eða sem framlenging af safnaupplifuninni.